Örvitinn

Bólusetningakurteisi

Útsýni af Esjunni
Útsýni af Esjunni. Kemur efninu ekkert viđ.
Hrikalega erum viđ kurteis viđ andstćđinga bólusetninga.

Af hverju? Hćttum ţví.

„Ég hef rannsakađ máliđ sjálf/ur og komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ ...“

- Haltu kjafti, ţú ert fífl.

En ţetta er rosalega dónalegt, gćti einhver sagt. Svariđ viđ ţví er einfalt. Já, ţetta er dónaskapur og oft er dónaskapur nauđsynlegur.

Skrifađ eftir yfirferđ á athugasemdum viđ frétt/umrćđu um bólusetningar. Ţetta fólk er sturlađ!

Ađ skipta sér af öđrum

Eldborg
Ţarna stendur fólk. Kemur ţađ mér viđ?

Félagshyggjufólk spáir í lýđheilsu vegna ţess ađ samtryggingin á ađ ná til allra og ţađ er ekki mögulegt ef álagiđ á kerfin er of mikiđ. Ef ţađ er hćgt ađ fyrirbyggja álagiđ, ţá borgar sig ađ reyna ţađ. Sumt er nefnilega alls ekki hćgt ađ fyrirbyggja og viđ ţurfum ađ ráđa viđ ţađ líka.

Einstaklingshyggjufólk getur sagt öllum ađ hoppa upp í rassgatiđ á sér, heilsa/hegđun annarra komiđ engum viđ, en ţau ćttu ţá líka ađ (vilja) sjá sjálf um afleiđingarnar.

Meira...

Hálfbólusettur

Röđ viđ Laugardalshöll Eins og fjölmargir karlar á mínum aldri fékk ég óvćnt bođ í AstraZene­ca bólusetningu seinnipartinn í gćr. SMS barst 14:12, ég og Örvar vinnufélagi vorum mćttir viđ Laugardalshöll hálftíma síđar og aftur í vinnu rétt rúmum klukkutíma eftir bođ. Ástćđan fyrir ţessu óvćnta bođi virđist hafa veriđ frekar slök mćting í gćr, en ég kvarta ekki, ţvert á móti, takk kćrlega ţiđ sem ekki mćttuđ! En drífiđ ykkur svo í bólusetningu fyrir okkur öll.

Meira...

Eldgosiđ, fyrsta ferđ

Eldgos
Hraun og gos

Ég kíkti međ Palla á eldgosiđ eftir vinnu á miđvikudag, til ađ sjá ţađ í ljósaskiptunum. Ég sótti hann í Grindavík, á leiđinni ţangađ var fjölbreytt veđur, m.a. ansi hressandi hríđ. Viđ ókum Suđurstrandaveg og lögđum nokkurn spöl frá gönguleiđinni.

Meira...

Eldri fćrslur