Grímukófsdagbókarfćrsla
Fór út úr húsi. Ţađ telst til tíđinda.
Brá dálítiđ ţegar ég gekk inn í Blóđbankann, međ grímu sem ég setti á mig í tröppunum, ţví blóđgjafar sem ég mćtti voru allir (fjórir) grímulausir. Sá sem mćtti nćstur á eftir mér var međ grímu.
Beiđ í korter ţó ég hefđi bókađ tíma.
Var bođin gríma ţegar ég fór inn í aftöppunarsalinn, sá ţá ađ gjafar voru beđnir um ađ henda grímunum ţegar ţeir fóru út. Útskýring komin á grímuleysi bljóđgjafa frammi. Kom líka í ljós ađ ţađ vantađi starfsmann sem átti ađ mćta 11:00 og ţví var töf.
Ég hélt minni grímu enda á leiđ annađ og ţó hún hafi veriđ einnota ţá er hún ekki alveg svo einnota.
Fékk möffins, hafraköku og djús.
Kom viđ í Vínbúđ fyrir hádegi á virkum degi. Allir ađrir viđskiptavinir eiga ađ sjálfsögđu viđ drykkjuvandamál ađ stríđa í mínum huga. Grímunotkun 100% međal starfsfólks, 25% međal viđskiptavina (ég). Hvítvín, rauđvín, bjór og cider.
Í Nettó í Mjódd voru nćr allir međ grímur, einhverjir ungir strákar grímulausir, ein kona á miđjum aldri og einn ansi roskinn karl. Ţađ eru allskonar kjötvörur á fínum afslćtti í Nettó. Ég greip nautalund og svínabóg á góđum afslćtti. Pulled pork um helgina en ég veit ekki alveg hvađ ég geri viđ lundina. Finn úr ţví!
Gríman fór í almenna sorpiđ hér heima.
ps. Ţetta var í fertugasta og níunda skipti sem ég gef blóđ. Fimmtugasta í janúar vćntanlega.