Grótta í gćrkvöldi
Viđ hjónin skelltum okkur í bíltúr og gćrkvöldi og enduđum á Gróttu vegna ţess ađ ég gleymdi ađ beygja. Ţađ var fjara og viđ röltum út ađ vitanum. Ég verđ ađ játa, međ dálítilli skömm, ađ ţetta er í fyrsta sinn sem ég fer út á Gróttu.
Mér ţótti gaman ađ sjá hvađ ástandiđ á húsunum er gott en er ekki ráđgert ađ nota íbúđarhúsiđ fyrir eitthvađ - ţađ stendur tómt?
Ţađ var alveg örugglega háfjara ţegar viđ vorum ţarna.
Ţađ var blankalogn sem hlýtur ađ vera óvenjulegt á ţessu svćđi, ég hef a.m.k. aldrei upplifađ logn ţegar ég hjóla framhjá, ţađ er alltaf mótvindur úr öllum áttum!
Ţegar á leiđ og sólsetur nálgađist má segja ađ fólk hafi ţyrpst á svćđiđ, bílastćđiđ fullt og allir međ myndavélar á lofti. Viđ létum okkur hverfa.
Mér finnst reyndar magnađ ađ hafa náđ ţessu á símamyndavél (međ smá myndvinnslu til ađ lyfta skuggum)
Ţađ kom mér skemmtilega á óvart hvađ hćgt er ađ taka ţokkalegar myndir međ farsíma (LG G6), sérstaklega ţegar mađur hefur fulla stjórn á stillingum. Ég tók reyndar ekki raw skrár, ţarf ađ kynna mér ţađ ađeins og sjá hvort ég geti opnađ ţćr međ einhverju myndvinnsluforriti. Ég er ekki ađ segja ađ síminn komi í stađin fyrir alvöru myndavél, en međ gleiđlinsu, manual stillingum og raw skrám er ţetta alveg sćmilegasta tćki til ađ taka myndir. Ég er sérstaklega hrifinn af gleiđlinsunni og nota óspart. Finnst miklu meira vit í ađ nota aukamyndavélina, ţegar símar eru međ tvćr, sem gleiđlinsu heldur en portrait (ađdráttar).
Nú hef ég semsagt nokkuđ oft hjólađ framhjá Gróttu en aldrei áđur rölt út ađ vita. Ţarf augljóslega ađ vera miklu duglegri viđ ađ vera "ferđamađur" á höfuđborgarsvćđinu.