Dauðir kettir
Heyrst hefur að ákaflega vandaðir fræðimenn við Háskóla Íslands telji Kaupþingsmenn hafa gerst seka um einelti og grófa atlögu að akademísku frelsi þegar þeir töluðu um "dauðan kött" án þess að blikna. Von er á fjölda orðræðugreiningagreina um málið og ljóst að kaupþingskónar eru í virkilega slæmum málum.
Athugasemdir