Örvitinn

Stórkostlegir tónleikar Sun Kil Moon í Fríkirkjunni

Settiđ fyrir tónleika
Viđ vorum svona nálćgt. Tekiđ fyrir tónleika.

Viđ hjónin mćttum snemma í Fríkirkjuna, húsiđ átti ađ opna korter í átta og ţá stóđum viđ upp viđ lćstar dyrnar ásamt einum öđrum. Dyrnar voru opnađar örlítiđ og andlit úr birtunni og hlýjunni sagđi okkur ađ ţađ yrđi hleypt inn "rétt bráđum". Viđ biđum í korter og spjölluđm, ţađ fjölgađi á kirkjutröppunum og ađ lokum náđi röđin út ađ Skálholtsstíg.

Viđ vorum semsagt fyrst og fengum ţví sćti á fremsta bekk viđ gangveginn. Frábćr sćti, ég hefđi borgađ aukalega fyrir ţau ef mér hefđi stađiđ ţađ til bođa. Mark Kozelek var hálfa tónleikana (nćstum ţví) í fanginu á mér og ţegar hann stóđ upp á stól í lokin var ég tilbúinn ađ grípa hann!

Tónleikarnir hófust rúmlega hálf níu, kannski korteri seinna. Mark og félagar byrjuđu á He always felt like dancing, spiluđu svo flest öll lögin á playlistanum sem ég setti saman út frá ţví sem ţeir hafa spilađ á tónleikum undanfariđ. Í fyrra uppklappi fluttu ţeir ţrjú jólalög, í seinna uppklappi tvö lög í viđbót. Spiluđu í um tvo klukkutíma og auđvitađ spiluđu ţeir Ceiling gazing.

Ég keypti tvo geisladiska og fékk ţann ţriđja í kaupbćti, tónleikadisk frá London í október í fyrra. Ţessi viđskipti, tónleikamiđana og diskakaupin má öll rekja beint til Spotify ţví ţar kynntist ég Sun Kil Moon fyrr á árinu.

tónlist
Athugasemdir



ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni

má sleppa

(nćstum öll html tög virka, einnig er hćgt ađ nota Markdown rithátt)