Örvitinn

Hatandi fasistar, talibanar og hefndarþorsti

Hildur Lilliendahl skrifar magnaða grein.

Þennan texta hefði ég getað skrifað um mál sem tengist ekki því sem Hildur fjallar um en snertir samt Háskóla Íslands.

Vinstrinu ofbauð. Elítunni. Fína fólkinu sem skrifar bækurnar sem við lesum, kennir okkur í skólunum, ritstýrir fjölmiðlunum okkar og skrifar pistlana sem allir deila á Facebook. Þau kölluðu okkur fasista og nasista, þau notuðu fín útlensk orð með menningarlegar og sögulegar skírskotanir, þau töluðu um kvalalosta og gægjufýsn og hefndarþorsta, við vorum meinfýsin skítseiði, beiskjufullar og hatandi, við vorum talíbanar, við vorum kúgarar og brennuvargar og ég er rétt að byrja á upptalningunni. #

Já og karlfauskurinn fékk að lokum væna fjárhæð frá Háskóla Íslands.

Déjà vu!

feminismi
Athugasemdir

Óli Gneisti - 31/01/14 15:17 #

Manni finnst stundum að fólk haldi að akademískt frelsi þýði að það sé hafið yfir gagnrýni.




ath. póstfangið birtist ekki á síðunni

má sleppa

(næstum öll html tög virka, einnig er hægt að nota Markdown rithátt)