Blekkingar um blekkingar
Hvað heitir það þegar "fræðimaður" beitir blekkingum um leið og hann sakar aðra um að beita ítrekað blekkingum?
Athugasemdir
Óli Gneisti - 20/12/13 22:47 #
Ætli það sé ekki af því að Íslendingar þykjast óvenjumargir vera kristnir í kringum jólin.
Birgir Baldursson - 21/12/13 15:10 #
Já, þetta er sennilega hernaðartaktík. Hann nær að espa fleiri upp á móti okkur á þessum árstíma.