Tónlist dagsins
Greip tvo geisladiska í Hagkaup. Börn Loka međ Skálmöld og Dýrđ í dauđaţögn međ Áseiri Trausta. Búinn ađ rippa báđa og skella í ipodinn, seinni diskurinn er í geislaspilaranum í stofunni - hinn diskinn ţarf ég ađ hlusta á einn (og gerđi í bílnum áđan), stelpurnar eru ekki mikiđ fyrir ţungarokk.
Ásgeir Trausti er ósköp fínn. Vissulega minnir ţetta óskaplega á Bon Iver og ađra angurvćra söngvara en er ţađ slćmt í sjálfu sér? Er Skálmöld eitthvađ sérstaklega frumleg hljómsveit? Eru frumlegheit kannski ofmetin - er ekki allt stćling og endurvinnsla?
Annars var ég búinn ađ kaupa lögin Sumargestur og Leyndarmál á tónlist.is fyrir nokkru og hef ţví tvígreitt fyrir ţau. Er internetiđ ekki örugglega ađ drepa tónlistarbransann?
Siggi Óla - 27/10/12 16:20 #
Ţótt skömm sér frá ađ segja er ég ekki búinn ađ hlusta á Börn Loka en ég var mjög hrifinn af fyrstu plötu Skálmaldar. Frumleg eđa ekki? Skiptir mig svo sem engu máli, ţađ ţarf ekkert alltaf ađ vera ađ finna upp hjóliđ fyrir mig.
Skemmtilegur linkurinn á stćlingu og endurvinnslu og minnir mann óneytanlega á hluti eins og lögin međ Leadbelly (sem hann jafnvel endurvann sjálfur) og urđu svo ódauđleg tugum árum seinna eins og Midnight Special međ CCR og Were did you sleep last night í flutningi Nirvana, House of the risnig sun og fleiri. Er ekki viss um ađ allir viti um uppruna ţeirra laga.