Brúđkaupsnóttin eftir Ian McEwan
Tengdamóđir mín lánađi mér bókina Brúđkaupsnóttin og ég klárađi ađ lesa hana í gćr á lokadegi sumarfrís.
Dálítiđ sérstök bók. Gerist í Bretlandi ári 1962 og fjallar um nýgift hjón sem eru mćtt á hótel viđ ströndina til ađ eyđa saman brúđkaupsnóttinni. Ţađ gengur ekki alveg eftir bókinni og uppgjör er óhjákvćmilegt. Bókin flakkar á milli hótelherbergisins og fortíđar ţeirra. Lokasíđur bókarinnar gerast alveg óskaplega hratt (minnir á atriđi í bíómyndinni Up!).
Eins og Svar viđ bréfi Helgu fjallar bókin um ţćr ákvarđanir sem viđ tökum (og tökum ekki) í lífinu.
Veit ekki hvort bókin er "meistaraverk" eins og haft er eftir einhverjum gagnrýnendum, en hún er góđ.