Örvitinn

Bönnum Þjóðkirkjuna

Ég skrifaði grein á Vantrú í tilefni þess að stjórnlagaráð þorir ekki að taka afstöðu um Þjóðkirkjuna í stjórnarskrá.

Sáttatillaga um 62. grein

62. gr. Hin evangeliska lúterska kirkja skal vera bönnuð á Íslandi, og skal ríkisvaldið að því leyti ofsækja hana og kúga. Ekki má breyta þessu með lögum. Trúleysi skal vera hin opinbera lífsskoðun á Íslandi.

Greinin er stutt og frekar einföld (þessa lýsingu má líka nota um mig).

Loka fyrir athugasemdir hér, ef þið hafið eitthvað um málið að segja á það heima við greinina á Vantrú.

kristni pólitík vísanir