Þjófsnautur
- þjófs·nautur. KK. sá sem hagnýtir þýfi annarra, hylmari. .
- þjófurinn þrífst en þjófsnauturinn aldrei
- „Illa er þá ef eg er þjófsnautur."
Óskaplega er merkilegt þegar "fræðimenn" hika ekki við að flagga og dreifa þýfi (sem þeir hafa hugsanlega stolið sjálfir). Hvernig stendur á því að enginn gerir athugasemd við slíkt? Sér fólk ekki að þetta er lögbrot? Er því kannski bara drullusama vegna þess að það hefur svo stæka fordóma gagnvart þeim sem brotið var/er á?