Tognun enn og aftur
Tognaði í hægri kálfa í hádegisboltanum þegar rétt tíu - fimmtán mínútur voru liðnar, stóð í marki restina af tímanum. Er úr leik næstu vikur.
Hrikalega er þetta svekkjandi, ég er alveg ónýtur ef ég kemst ekkert í fótbolta.
Spurning hvað ég get hjólað, verð að sjá til í næstu viku.
Bömmer.
Athugasemdir
Sindri G - 27/07/10 17:34 #
Meiðslahættan í fótbolta er verulega mikil.
Stebbi - 28/07/10 08:00 #
Eða þegar maður heitir Harry Kewell.
Morten Lange - 28/07/10 10:12 #
Leitt að heyra. En varðandandi að hjóla, þá getur skipt máli að nota léttu gírarnir. Nota gíra sem gerir það að verki að þú snýrð fleiri en 70 snúninga á mínútu. Þannig minnkar álagið. Margir íþróttamenn nota einmitt hjólreiðar til að flýta fyrir bata eftir ýmsum meiðslum.