Helgarmolar
- Tók ţátt í árgangamóti Stjörnunnar í gćr. Ţađ var stórskemmtilegt ţó árgangur '73 hafi ekki stađiđ undir vćntingum. Sameiginlegt liđ '76 og '77 vann mótiđ.
- Ég drakk dálítinn bjór og vont viskí fram eftir kvöldi og blađrađi viđ gamla stjörnumenn.
- Ţrír alţingismenn úr ţremur flokkum tóku ţátt í mótinu, tveir í sama liđi ('72).
- Dró hjóliđ fram í dag. Ég og Gyđa hjóluđum í Elliđaárdal, upp í Árbć ţar sem viđ rákumst á Kidda sem var ađ vinna í garđinum, upp ađ Fylkisvelli og ţađan heim á leiđ. Byrjađi á bensínstöđ ţví ţađ var orđiđ ansi lint í dekkjunum.
- Komum viđ í Ţín verslun og keyptum grillkjöt, kartöflurnar eru ađ bakast á grillinu.
- Liverpool leikur dagsins var sorglegur.
- Ég vil ekki nýjan stjóra, ég vil nýja eigendur.
Athugasemdir
Sindri G - 03/05/10 10:14 #
Ég fékk "invite" til ađ spila fyrir 79' árganginn. Ćfđi međ Stjörnunni frá 5 flokki, upp í 3. flokk.