Sölumenn bloggsins
Voðalega eru margir sem blogga eiginlega bara til að selja eitthvað, hvort sem um er að ræða slúðurblöð, kirkjuna eða erlenda stjórnunarráðgjöf.
Þetta verður allt eitthvað svo falskt.
"Lausnin, ég er sko með lausnina, hún felst í [því sem ég er að selja]."
Að sjálfsögðu er samt nákvæmlega ekkert athugavert við að fólk noti bloggið í þessum tilgangi.
Athugasemdir
Kristján Atli - 15/12/09 08:57 #
Það góða við bloggsíður er að það er mjög auðvelt að heimsækja þær ekki. :)