Ekki ég
Í eitt andartak hélt ég ađ Sandkorn DV fjallađi um mig og frammistöđu mína í hádegisboltanum en ţetta snýst um nafna minn.
Enda gat ég ekkert í hádegisboltanum. Orri Ormars sló svo íslandsmet í ađ gefa ekki á mig boltann en sú saga verđur ekki sögđ hér.
Jón Magnús - 04/11/09 16:03 #
Mér finnst ađ ţú sért ađ segja söguna, Orri gaf greinilega ekkert á ţig vegna ţess ađ "Enda gat ég ekkert í hádegisboltanum" :)
Matti - 04/11/09 16:05 #
Nei, ţar fćri ég reyndar í stílinn. Ég gat eitthvađ í hádegisboltanum. Lagđi međal annars upp nokkur fín mörk, ţar međ taliđ eitt glćsilegt skallamark Orra ţar sem ég átti fullkomna fyrirgjöf međ vinstri. Auk ţess lagđi ég upp lokamark tímans međ gríđarlegri knatttćkni ţar sem ég fćrđi knöttinn milli fóta áđur en ég lagđi upp á Börk, annađ eins hefur ekki sést í langan tíma.
En já, ţú segir ţađ. Ţú ćtlar ađ taka frá borđ fyrir mig í kvöld.
Örn - 05/11/09 08:53 #
Ein góđ kona sem var skiptinemi í Bandaríkjunum gerđi mjög skemmtileg mistök í ţessu samhengi. Hún spilađi knattspyrnu međ skólaliđinu en ţar var ein sem aldrei gaf boltann. Bandarísku stúlkurnar urđu samt frekar forviđa ţegar sú íslenska sagđi "she's always playing with herself". Enskumćlandi fólk á jörđinni verđur ađ fara finna gott orđ yfir "sjálfspilari".