Örvitinn

Íslensk umræðuhefð eftir hrun

"Ég veit ekkert um málið en þetta er augljóslega skandall og allir sem því tengjast eru glæpamenn, asnar og landráðamenn".

Hér er dylgjað um stóran hluta þjóðarinnar!

dylgjublogg
Athugasemdir

gullvagninn - 03/11/09 11:56 #

Mikið rétt, það er að segja, ef þú skilgreinir það vítt hverjir 'tengjast' málinu.

Mér finnst t.d. ansi kjánalegt að tengja þessi fórnarlömb við hrunið og stilla þeim upp fyrir reiði almennings, á sama tíma og eftirlitsstofnanir, pólitíkusar og bankar eiga að vera endurnýjuð og 'hrein'.

http://www.dv.is/frettir/2009/11/3/barnalanspabbi-bankinn-var-ekkert-ad-benda-okkur-thetta/

Haukur - 04/11/09 18:14 #

Þetta virðist ná til allra mála. Meira að segja frekar meinleysislegar vangaveltur um hvað hafi gerst fyrir meira en þúsund árum verða tilefni til skrifa í sama tón.