- Ég er mćttur á Players, Liverpool leikurinn byrjar eftir ţrjú korter.
- Nýja ferđatölvan virkar mun betur á ţráđlausa netinu á Players heldur en sú gamla sem var óskaplegt drasl.
- Fer í stóđréttir í Víđidalstungurétt á föstudag. Hlakka afskaplega til. Er stundum dálítiđ hrćddur viđ ađ detta af baki og slasast.
- Stefán er međ fína ábendingu, hvenćr varđ nauđsynlegt ađ loka heimasíđu (fjarlćgja allt efni) til ađ uppfćra hana. Mér leiđist dálítiđ hvađ efni hverfur oft af netinu.
- Ég eyddi um daginn eldgamalli fćrslu af blogginu. Hún fór í taugarnar á mér. Áhugasamir geta dundađ sér viđ ađ reyna ađ komast ađ ţví hvađa fćrsla ţađ var.
- Á laugardag fer ég á tuttugu ára gagnfrćđiskólaendurfund. 20 ár! Mér finnst ţađ bilun. Ţađ verđur eflaust fróđlegt.
- Mér hafa yfirleitt ekki ţótt endurfundir sérlega skemmtilegir.
- Spái ţví ađ ég verđi afskaplega lúinn í nćstu viku.
- Lucas og Aurelio saman á miđjunni í 4-2-3-1 kerfi. Áhugavert.
- Ég er ađ verđa ţokkalegur í fótunum en sleppi samt öllum bolta í vikunni, vil ekki taka sénsinn á ađ togna fyrir helgina.
- Hefđi getađ skrifađ fimm bloggfćrslur og fćrst ofar á blogggáttinni í stađ ţess ađ punktablogga. Ţetta er sóun en mér er náttúrulega sama um blogggáttina.
- Stundum reyni ég ađ telja fólki trú um ađ mér sé alveg sama um blogggáttina, fjölda heimsókna og ţađ hvort ég fái athugasemdir. Ţađ er lygi.
- Ég er ekki enn búinn ađ átta mig á ţví hvort séra Ţórhallur Heimisson sé vitlaus eđa óheiđarlegur. "Eitt ţarf ekki ađ útiloka annađ".
- Fyrir aftan mig sitja ungir stuđningsmenn Arsenal og međ unglingastćla. Fara furđulega lítiđ í taugarnar á mér, ţurfa ađ fćra sig ţegar leikirnir byrja.