Trúvilla
Á leiðinni í vinnuna í morgun ákvað ég að hlusta á Pantera (ipod með útvarpssendi). Lagið Heresy varð fyrir valinu. Ég hlusta ekki nógu oft á Pantera.
Varúð þetta er þungarokk, ekki fyrir hvern sem er. Verst að hljóðið er ekkert sérlega gott en þetta verður að duga í bili. Ég held mig við ipodinn.
Mér finnst þetta lag skelfilega gott, sérstaklega kaflinn sem hefst á þriðju mínútu, strax eftir gítarsóló. Ég er ekki mikið fyrir gítarsóló.
Djöfuls klúður var að sjá Pantera aldrei á tónleikum.
Texti fyrir neðan.
Here we are In a world of corruption Human nature is Of violent Breed Who cares if there;s no tomorrow When I die for my future's Laid out for me Can't you see? Rise above the lies Morals on a backwards globe A sin to you For me it's hope. It's my life and provision Black or white Some pay to pray You question why they Act this way It's their fucking decision No more judgement day Only tranquility Peace signs, protest lines Mean nothing to me Honesty born in me Heresy I know what's right or wrong And my belief is stronger Than your advice People, they go to war Because religion gives them Reason to fight Sacrifice, die for pride A group that caters No one's fees Or synthetic deities Is where I belong My stand is the human race Without a label or a face So they can lick my sack No more judgement day Only tranquility Peace signs, protest lines Mean nothing to me Honesty born in me Heresy
Kalli - 23/01/09 21:56 #
Sorrí, ég gat ekki hlustað í gegn (gæti, þetta var ekki slæmt sko) en það fyrsta sem ég hugsaði var „djöfull myndu þessi rauðu ljós gera ljósmyndun erfiða.“
Knee-jerk, ég veit.
En ég er líka bara meira fyrir pönk en metal. Fyrir utan Minutemen mæli ég sterklega með að þú hlustir á Fífl með Fræbbblunum og gefir textanum góðan gaum :)
Jóhannes Proppé - 25/01/09 00:12 #
Svo er verst að ómakleg örlög Dimebag koma í veg fyrir öll kombökk.
Sindri Guðjónsson - 25/01/09 10:32 #
Pantera er æðislegt band, þetta lag er skemmtilegra en allt pönk sem ég hef heyrt (fer eftir smekk, ekkert diss). Rétt hjá Matta að flottasti hlutinn byrjar þarna á 3 mín.