Stund milli stríða í barnaafmæli
Krakkarnir eru farnir, fullorðnir koma klukkan fjögur. Það mættu færri krakkar en við gerðum ráð fyrir, mikil afföll í bekknum í þetta skipti. Það var reyndar ágætt, pláss fyrir alla við borðið og minni læti en oft áður.
Maður verður ósköp þreyttur á að halda barnaafmæli. Þrátt fyrir að ég geri í raun ósköp lítið. Sé um pizzur, pestó og hummus.
Athugasemdir
hildigunnur - 12/01/09 00:24 #
hehe, skrímslin sem mæta í afmæli minna barna éta sko allt! (tja, stundum þarf maður að moka smá af diskunum, en það er sjaldgæfara en ekki)