Geta þeir ekki gert eitthvað gagnlegt?
Múslima biðja fyrir Íslendingum
Hópur múslíma kemur saman við Háskóla Íslands um klukkan eitt og ætlar þar að biðja. Bæninni verður beint til Allah og hann beðinn um að veita Íslendingum hjálp og leiða þá út úr kreppunni.
Samanburður á bæn og vinnu á Vantrú.
Æi, stundum skiptir hugurinn máli og allt það. Ég vildi samt óska þess að allt þetta bænafólk, hverrar trúar sem það er, eyddi tímanum í eitthvað gagnlegt, t.d. að horfa á Enska boltann.