Almennileg Biblía
Ég gleymdi alveg ađ segja frá ţví ađ ég fékk almennilega Biblíu í jólagjöf. Ólíkt frćgu Biblíunni er ekkert nema fegurđ í ţessari, engar formćlingar, bölbćnir, fjöldamorđ og perraskapur.
Gjöfin kom ekkert rosalega á óvart ţar sem ég hafđi pantađ hana.
Gyđa gaf mér semsagt Silfurskeiđina, biblíu ítalskrar matargerđar. Ţađ er afskaplega flott bók sem ég hef horft á í mörg ár. Stóđst ekki mátiđ ţegar hún kom út á íslensku.
Margt í ţessari biblíu sem ég á eftir ađ prófa. Ţađ verđur eitthvađ um ítalskan mat á bođstólnum á nćsta ári.