Örvitinn

Sambandslaus

Þegar þetta er skrifað er vefþjónninn minn sambandslaus við umheiminn, einungis hægt að tengjast honum á innra neti. Eitthvað fór úr sambandi korter yfir þrjú í nótt, hugsanlega ljósleiðari.

Þangað til blogga ég fyrir sjálfan mig og engan annann (tja, fyrir utan Jón Magnús).

Uppfært:
Ég var ekki fyrr búinn að blogga en netið datt í samband.

tölvuvesen