Kaldhæðni?
Mér finnst þetta dálítið fyndið en ég er náttúrulega fífl :-)
Smáa letrið: JVJ hefur semsagt lokað fyrir athugasemdir mínar á bloggsíðu sinni frá fyrsta degi fyrir "engar sakir". Þegar ég reyni að kommenta fæ ég þessa rauðu meldingu.
Athugasemdir
Árni Guðmundsson - 20/09/08 03:26 #
Það væri nú gaman að vita af hverju JVJ telur sig eiga rétt á að vera í þessum "umræðuflokki". Af hverju má ég ekki vera þar til dæmis? Ég hef ritað margar ódauðlegar bloggfærslur.
Þórður Ingvarsson - 20/09/08 03:45 #
Þetta er einn aumkunarverðasti aðili sem ég veit af. Vá.
hildigunnur - 20/09/08 09:59 #
haha, ææ, greyið... :D