McGrath er kominn
Guðfræðingurinn Alister McGrath er ein helsta vonarstarna kristinna og svar þeirra við Richard Dawkins. McGrath flytur fyrirlestur í Háskólanum í dag og ég ætla að mæta.
Hér er óklippt viðtal sem Dawkins tók við McGrath fyrir myndina Root of all evil? sem af einhverjum ástæðum hefur aldrei verið sýnd hér á landi. Viðtalið var ekki notað í myndinni og ef þið horfið á það til enda skilið þið af hverju. Þið skiljið líka vonandi af hverju trúleysingjar eiga erfitt með að taka McGrath alvarlega. McGrath er sérfræðingur í grænsápu og að koma sér undan því að svara spurningum. Það verður fróðlegt að heyra í honum í dag.
Þessa dagana kemur bók McGrath Dawkins delusions út í íslenskri þýðingu en bókin er svar við bók Dawkins, The God delusion. Ég hef ekki enn lesið bók McGrath en þessi náungi gerði það og fann dálítið margar villur.
Kynæsndi trúleysinginn skrifaði skemmtilega eftirhermu:
WAITER: And what might you be having this evening?
MCGRATH: Yes. Well, it’s important to distinguish between the various choices that a dinner menu offers. On the one hand, yes, there is a Chicken Cordon Bleu, and throughout the years it has been very satisfying to those who would choose to partake of it, as it is their right and wont to do so. I myself have been partial to such dishes, and I believe you would be too, were you to be one who enjoys partaking of such dishes as one is partial to.
But again, I caution that I mean to make no special claims to knowledge as to the superiority of one dish over the other, and so I must also be willing to consider, as St. Augustine frequently did, the Vegetable Korma, with its variable array of rich and exotic spices, the aromatic delights of different vegetable textures, not to mention its ethnic appeal, which is truly cross-cultural in its glory. To choose either would be a disservice, and again, it is not a question of which gastronomic delicacy is most satisfying to me, but rather, a reminder of the cause we have to celebrate, that this restaurant has chosen to offer to us so many choices, which I consider with delight and an open heart.
SG - 02/09/08 09:51 #
Hnyttin eftirherma.