Trúfíflin
Guðmundur Andri Thorsson er með pistil í Fréttablaðinu í dag og segir meðal annars:
Við erum svo lánsöm hér að gamla testamentið er ekki lagt til grundvallar nokkrum hlut nema hjá stöku trúfífli.
Mikið finnst mér þetta hressandi. Ég hefði reyndar talað um trúarnöttara, en þetta dugar.
Trúfíflið Gunnlaugur A. Jónsson er ekkert sérstaklega kátur.