Ég ætti að skammast mín
Samkvæmt hlustanda Bylgjunnar ætti ég að skammast mín fyrir málflutning minn vegna þess að Vantrú eru fámenn samtök.
Það var nefnilega það :-)
Athugasemdir
Freyr - 19/05/08 11:16 #
Ég einmitt hlustaði á þetta í morgun líka, mér fannst þú standa þig vel. Ef ég hefði verið í samræðum við þennan mann sem hringdi inn og vildi ekki kynna sér ykkar málstað og hélt því fram að trúleysingjar væru 80-90 á öllu landinu, þá hefði ég engan veginn náð að halda ró minni eins og þú gerðir. :-)
En maðurinn gékk greinilega svo langt yfir strikið að jafnvel þáttastjórnendur, sem fara lítið leynt með það að styðja ekki málstað trúleysingja, þurftu að stoppa hann af og vera ósammála.
Matti - 19/05/08 11:59 #
Takk fyrir hrósið. Ég var að setja upptöku af þessu spjalli inn á Vantrú.
Matti - 20/05/08 20:56 #
Boðorð númer tvö: Nú skalt þú hlusta