Örvitinn

Fimleikar og fleira

Inga MaríaByrjuđum daginn í Versölum í Kópavogi á nemendasýningu hjá Gerplu. Inga María var ţar ađ sýna listir sínar. Henni hefur fariđ mikiđ fram enda á hún afskaplega auđvelt međ fimleikana.

Eftir sýningu fengu ađstandendur ađ leika sér í tćkjunum. Ég lét ţađ eiga sig og tók myndir en Gyđa og Kolla léku listir sínar. Inga María á jafnvćgisslá

Ég tók semsagt helling af myndum. Vann ţćr á hundavađi ţannig ađ litir eru frekar misjafnir. D200 vélin er ekkert sérstök á háu iso, ég vćri alveg til í ađ prófa svona myndatöku međ D3 :-)

Skellti mér í laugardagsboltann og spriklađi dálítiđ, gerđi svosem ekkert sérstakt í boltanum í kvöld. Kom viđ í Krónunni á heimleiđinni og verslađi í kvöldmatinn, greip Mannlíf í leiđinni. Ţar er semsagt smá umfjöllun mig mig međ ágćtri mynd. Verst ég gleymdi ađ greiđa mér fyrir myndatökuna.

dagbók