Örvitinn

Síđasti leikskóladagur

Inga MaríaInga María fór í leikskólann í síđasta skipti í dag. Hér eftir eigum viđ engin leikskólabörn (og erum ţar međ laus viđ leikskólapresta - og ţó, ţeir halda sig ekki bara viđ leikskólann).

Ţetta var ekki bara síđasti leikskóladagurinn hennar - ţetta var allra síđasti leikskóladagurinn okkar. Tja, ţar til viđ förum stökum sinnum ađ til ađ sćkja barnabörnin eftir rúm tuttugu ár.

Skólinn byrjar eftir tvo rúma tvo mánuđi en ţangađ til verđur Inga María í sumarfríi, ţar af stóran part međ okkur hinum. Nćsta vetur verđa allar stelpurnar ţrjár í Ölduselsskóla.

Inga María tók međ ís handa krökkunum og púsl sem leikskólinn fékk ađ gjöf. Kvaddi svo leikskólastjóra og starfsmann međ knúsi í lok dags.

fjölskyldan
Athugasemdir

Sirrý - 14/06/07 00:10 #

Ţiđ eigiđ eftir ađ koma međ strákin ţađ eru svona 3 ár í hann :C) Nei ţađ hlítur ađ vera skrítin tilfining ađ öll börnin manns séu orđin svona stór og ađ verđa skólabörn.