Örvitinn

Jólagjafirnar

Látum okkur sjá, um ađ gera ađ halda ţessu til haga (ţetta blogg fúnkerar algjörlega sem langtímaminni mitt). Gjafir sem ég fékk, einn eđa međ Gyđu.

Frá dćtrum, skál frá Ingu Maríu, dagatal og mynd frá Kollu. Ég held ţađ hafi veriđ hápunktur jólanna hjá stelpunum ađ gefa gjafirnar. Hjá mér líka. "Sćlla er ađ gefa en ţiggja" hefur afskaplega raunverulega merkingu hjá börnum. Prófiđ ađ spyrja börn sem ţiđ hittiđ nćstu daga: "hvađ gafstu í jólagjöf?"

Bćkur:

Annađ:

Ég er afskaplega ánćgđur međ ţetta allt saman. Takk fyrir mig og stelpurnar. Ţćr eru ađ drukkna í gjöfum - en njóta ţess vel.

dagbók
Athugasemdir

Gummi Jóh - 26/12/06 01:56 #

Gleđileg jól!

Kajak er plata ársins í mínum huga. Frábćrt framhald af fyrri plötu benna.