Jólagjafirnar
Látum okkur sjá, um ađ gera ađ halda ţessu til haga (ţetta blogg fúnkerar algjörlega sem langtímaminni mitt). Gjafir sem ég fékk, einn eđa međ Gyđu.
Frá dćtrum, skál frá Ingu Maríu, dagatal og mynd frá Kollu. Ég held ţađ hafi veriđ hápunktur jólanna hjá stelpunum ađ gefa gjafirnar. Hjá mér líka. "Sćlla er ađ gefa en ţiggja" hefur afskaplega raunverulega merkingu hjá börnum. Prófiđ ađ spyrja börn sem ţiđ hittiđ nćstu daga: "hvađ gafstu í jólagjöf?"
Bćkur:
- 2006 í grófum dráttum - Halldór Baldursson
- Eineygđi kötturinn kisi og hnakkarni - Hugleikur Dagsson
- The theocons (secular America under siege) - Damon Linker
- Skipiđ - Stefán Máni
- Hr. Alheimur - Hallgrímur Helgason
Annađ:
- Safapressa
- Svört skál og kertastjaki
- Olíu ,edik, salt og pipar sett og "kabarett skálar"
- Bollasett
- Silfurskeiđ
- Kajak - Benni Hemm Hemm
- Nćturgisting á hóteli í Hvalfirđi
Ég er afskaplega ánćgđur međ ţetta allt saman. Takk fyrir mig og stelpurnar. Ţćr eru ađ drukkna í gjöfum - en njóta ţess vel.
Athugasemdir