Örvitinn

Rólegheit

Fór á djammiđ á föstudag. Byrjuđum á vínkynningu á Vínbarnum. Ţađ var nokkuđ fróđlegt, starfsmađur stađarins fór međ okkur í gegnum ţetta og kenndi manni ađ smakka vín! Fengum smárétti ţar eftir kynninguna, međal annars osta og brauđ. Hitti Jakobínu á Vínbarnum og skömmu síđar komu foreldrar mínir á svćđiđ. Ţetta er greinilega stađurinn :-)

Ákváđum ađ rölta og fá okkur eitthvađ létt ađ borđa. Enduđum á Thorvaldsen, borđuđum ţar og vorum svo ţar inni fram á nótt. Ég fór heim um ţrjú.

Gćrdagurinn var afar rólegur, hádegismatur á nesinu og svo rólegheit hérna heima. Stelpurnar léku sér úti allan daginn, foreldrarnir slökuđu á.

Stefnan er sett á ađ kíkja í smá bíltúr í dag. Stelpurnar eru reyndar úti ađ leika sér akkúrat núna. Ég er svo ađ fara ađ spila fótbolta klukkan sex, geri ráđ fyrir ađ fara eitthvađ inn á sjálfur, er skárri í tánni enda var ég berfćttur í allan gćrdag svo ţetta myndi eitthvađ gróa.

dagbók