Örvitinn

Ţetta var sko sumardagur

Ţađ er ekki hćgt ađ segja annađ en ađ sumardagurinn fyrsti hafi veri alvöru sumardagur ţetta áriđ - a.m.k. hér í Reykjavík. Viđ röltum í Hólmasel og dunduđum okkur, fórum svo í Garđheima og keyptum klippur og tókum skurk í garđinum, ég klippti tré eins og djöfullinn sjálfur (var hann ekki helvíti duglegur ađ klippa tré?). Settum sólvörn á stelpurnar og ég ţorđi ekki annađ en ađ setja after sun á mig í kvöld.

Grillađi svo lamba og svínakjöt ásamt maísstönglum, bakađi kartöflur í ofni ásamt hvítlauk og fengum okkur rauđvín međ matnum. Er satt ađ segja frekar léttur ţessa stundina, enda búinn ađ stúta nokkrum bjórum auk rauđvínsins. Fínn undirbúningur fyrir ferđina.

sól međ sólgleraugu

Ég tók helling af myndum, setti nokkrar á netiđ.

dagbók
Athugasemdir

Sirrý - 23/04/04 08:37 #

Gleđilegt sumar og takk fyrir veturinn