Örvitinn

Bókalisti

Fékk tvær bækur lánaðar hjá tengdó í gær, bókalistinn hefur því stækkað örlítið. Ég á reyndar eftir klára að skrifa nokkra punkta um síðustu bók sem ég las en ég les alltof lítið um þessar mundir.

Er að glugga í bók sem ég hef átt lengi, In Defense of Secular Humanism, sem er ritgerðarsafn eftir Paul Kurtz. Er að pæla í grein sem heitir The Scientific Attidue versus Antiscience and Pseudoscience, stefni á að gera úrdrátt úr henni og greininni The new censors of science

Hér eru bækurnar sem bíða uppi í hillu.

bokalisti_mars.jpg