Ástandsmat
Ég og Diddi bróðir fórum í mælingu hjá Jóa einkaþjálfara í morgun, fengum hann til að mæla okkur hátt og lágt. Tókum svo létta æfingu eftir.
Niðurstöðurnar úr þessu koma ekkert á óvart, Jóhann sagði að fituprósentan væri meiri í þessum nýju mælingum, sem dæmi má nefna að nú mælist ég með hærri fitprósentu en í desember 2001 þegar ég var 98,6kg. Ég held að þessi mæling sé nákvæmari en ég er samt ekki alveg sáttur við offitu stimpilinn :-|
Ástandsmat | |||
Nafn: Matthías Ásgeirsson | Þjálfari: Jóhann Hannesson | ||
Dagsetning ástandsmats: 08. Sep 2003 | |||
Ýmsar upplýsingar | Mál | Athugasemdir | Markmið |
Aldur | 30 Ára | ||
Hæð | 175 | ||
Fituprósenta | 20.8 % | Offita | 0 % |
Þyngd | 86 kg | kg | |
Fita | 18 kg | kg | |
Fitulaus massi | 68 kg | kg | |
Sjúkdómahætta | 1.01 | Mikil | |
BMI | 28.1 | Ofþyngd | 0 |
Ummál | Mál | Markmið | |
Kálfar | 37.5 cm | cm | |
Læri | 58.5 cm | cm | |
Mjaðmir | 101 cm | cm | |
Mitti | 102.5 cm | cm | |
Brjóstkassi | 104.5 cm | cm | |
Axlir | 99 cm | cm | |
Upphandleggur í slökun | 33 cm | cm | |
Upphandleggur spenntur | 35.5 cm | cm | |
Lyftingar | Mál | Athugasemdir | Markmið |
Bekkpressa, hámarksþyngd | 110 kg | Framúrskarandi | kg |
Fótapressa, hámarksþyngd | 218 kg | Framúrskarandi | kg |
Þrekmæling | Mál | Einkunn | Markmið |
VO2MAX | 0 | ||
Liðleiki | Mál | Einkunn | Markmið |
Teygja fram | 45 cm | Gott | cm |
Axlir | 99 cm | Framúrskarandi | cm |
Næringarfræðilegar upplýsingar | |||
Hitaeiningar í fitumassa | 139.994 kkal | ||
Lágmarks hitaeiningaþörf á dag: | 1.844 kkal | ||
Lífdagar á fitumassa | 76 | ||
| |||