Örvitinn

Henson - Kókóbomban

Henson 3 - 3 Kókóbomban

Leikurinn fór fram á gervigrasinu í Laugardal klukkan átta í kvöld í fínu veđri. Ég byrjađi leikinn í framlínu eftir ágćta frammistöđu í síđasta leik og skorađi glćsilegt mark í kvöld.

Kókóbomban byrjađi leikinn af krafti og voru sterkara liđiđ fyrstu 10 mínúturnar. Eitthvađ óöryggi hjá Hensons. Eftir um 10-15 mínútna leik sótti Henson. Ég fékk boltann, lagđi hann á Kjartan sem lék á vinstri kant, fékk boltann aftur, lagđi hann aftur á Kjartan sem var kominn á góđa siglingu einn í gegn. Hann fór upp ađ teig og skaut ađ marki, markvörđur Kókóbombunnar varđi en hélt boltanum ekki og Alli fylgdi vel á eftir og skorađi. Ţetta var fyrsta alvöru sókn okkar í leiknum og Kókóbombumenn voru ekki alveg ađ höndla ţetta, urđu nú frekar stressađir. Eftir ţetta vorum viđ mun sterkari og sóttum stíft. Međal annars gaf ég ágćta sendingu á fjćrstöng ţar sem Alli kom en skaut framhjá í góđu fćri.

Ţegar fimmtán mínútur voru eftir af hálfleiknum skorađi ég annađ mark Henson. Fékk boltann nokkrar metra fyrir framan vítateiginn vinstra megin, lék á 3-4 varnarmenn og lagđi boltann framhjá markmanninum. Glćsilegt mark svo ég segi bara alveg eins og er af minni alkunnu hógvćrđ.

Á ţessari stundu var bara eitt liđ á vellinum, viđ vorum gjörsamlega ađ yfirspila Kókóbombuna. En eitthvađ er ađ í herbúđum Hensons.

Upp úr engu skorađi Kókóbomban. Boltinn kom fram völlinn og lítil hćtta var á ferđum, Snorri klikkađi á ţví ađ hreinsa boltann, gaf hann beint í fćtur Kókóbombumanna viđ miđjan völlinn, sem ţökkuđu pent fyrir sig, léku upp völlinn og minnkuđu muninn.

Áđur en hálfleikurinn var liđinn höfđu ţeir svo jafnađ leikinn eftir ágćtis sókn.

Enn sótti Henson í fyrri hálfleik og ţađ verđur ađ teljast kraftaverk ađ viđ skulum ekki hafa skorađ. Ég skipti útaf fyrir Odda sem kom sterkur inn og lék í gegn, lagđi boltann á Snćbjörn sem var einn fyrir opnu marki, einungis varnarmađur stóđ á marklínu, markvörđur var víđs fjarri. Snćbbi skaut viđstöđulaust en varnarmađurinn á línunni varđi međ hendi. Ţetta sáu allir nema dómarinn. Ótrúlegt ađ dćma ekki víti og senda mannin útaf. Algjörlega út í hött.

2-2 í hálfleik.

Henson hélt áfram ađ sćkja í síđari hálfleik en skapađi sér ţó ekki jafn góđ fćri. Vorum ţó mun meira međ boltann og skoruđum ađ lokum, Oddi fékk góđa sendingu í gegn og klárađi vel en dómarinn dćmdi rangstöđu. Enn og aftur rangur dómur. Ég kom aftur inná ţegar um 10 mínútur voru liđnar af hálfleiknum.

Ţađ ţurfti svo ekki ađ spyrja ađ ţví, Kókóbomban fékk aukaspyrnu nokkra metra fyrir framan vítateig Henson og annan leikinn í röđ fengum viđ á okkur glćsilegt mark úr aukaspyrnu, algjörlega óverjandi.

Var nú allt kapp lagt í sóknina og Alli fékk međal annars ákjósanlegt fćri eftir góđa sendingu en skallađi framhjá. Viđ uppskárum jöfnunarmark ađ lokum, Kjartan sem átti góđan leik í kvöld fékk boltann vinstra meginn í teignum, lék upp ađ endalínu og lagđi fyrir ţar sem Alli skorađi međ ágćtu marki. Kókóbombumenn vildu rangstćđu en ţađ var fáránlegt vćl. Kjartan var kominn upp ađ endalínu ţegar hann lagđi boltann fyrir auk ţess sem a.m.k. ţrír leikmenn voru fyrir innnan. Menn eru einfaldlega ekki rangstćđir ţegar sóknarmađur gefur boltann frá marki andstćđinganna.

Ekki tókst okkur ađ ná fram sigri í dag en ţađ er ţó ágćtis framfaraskref ađ hafa jafnađ leikinn eftir ađ hafa lent undir.

Úrslit leiksins eru ósanngjörn en ţannig er boltinn, leikurinn hefđi átt ađ fara svona 7-3 fyrir Henson miđađ viđ fćrin. Ennţá situr Henson á botni A riđils sem er fáránlegt miđađ viđ getu liđsins og hvernig viđ höfum spilađ. Nú verđa menn ađ taka sig á og landa sigrum í nćstum leikjum, viđ höfum veriđ mun betri en andstćđingar okkar í síđustu leikjun án ţess ađ uppskera.

utandeildin