Karlmennska og vændi
Mæli með pistli Sigurðar Hólm um karlmennsku og vændi en þar skrifar hann hugleiðingar sínar um vændisumræðu á karlmennskufundi feministafélagsins.
Ég vonaðist eftir gagnrýnni umræðu um vændi, en í staðinn fékk ég áróður. Fyrirlesarinn var greinilega með mjög fyrirfram mótaðar hugmyndir og gerði sitt besta til að styðja heimsmynd sína með rannsókn sinni.