HTML vesen, align með img að klikka í IE
Í færslunni hér á undan setti ég inn mynd af bol með áletruninni, "ég hugsa, þess vegna er ég feministi". Allt virkaði þetta fínt í phoenix og hugsaði ég því ekki meira um það.
Þegar ég kom heim í gærkvöldi tók ég eftir því að myndin birtist ekki í InternetExplorer 6.0. Ég var að fikta aðeins í þessu áðan og sá þá að myndin birtist ekki ef align tagið er notað. Ef ég sleppi því birtist myndin.
Efri myndin birtist semsagt í IE en ekki sú neðri. Veit einhver hvað IE er að spá, er ég að klúðra einhverju augljósu HTML dæmi hérna :-) Núna sést hluti myndarinnar fyrir neðan færsluna í IE. Þetta hlýtur að vera eitthvað css klúður.
<p>
<img src="http://www.orvitinn.com/myndir/femin_bolur_cogito.gif" width="169" height="139" />
Cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum,
</p>
Cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum,
<p>
<img style="float:right" src="http://www.orvitinn.com/myndir/femin_bolur_cogito.gif" width="169" height="139" align="right" />
Cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum,
</p>
Cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum, cogito ergo sum,
Matti Á. - 01/05/03 13:47 #
Það sama gerist þegar ég nota float, kemur rétt út í phoenix og Opera en er vitlaust í IE.
Ég þarf greinilega að skoða css notkunin hjá mér, hlýtur að vera eitthvað rugl í gangi þar.
15:05 Komið í lag, ég mundi eftir að hafa lesið grein um daginn þar sem stylesheet notkun MT var gagnrýnd fyrir ofnotkun á background taginu. Fór í gegnum css stylesheetið hjá mér, tók út öll auka background tög og nú er þetta komið í lag.
Már Örlygsson - 02/05/03 18:29 #
IE 6.0 er líklega versti vafrinn í dag hvað varðar alvöru CSS renderingu, fyrir utan mögulega IE5.x á Macintosh. myndir með "float" stillingum valda sérstaklega miklum usla.
Ég vissi ekki að background-color stillingar gætu valdið þessu, en ég hef séð að með því að tilgreina "width" sérstaklega á blokkunum sem myndirnar eru inn í, þá getur maður yfirleitt leyst vandamálið.
...en gott að þú sért búinn að finna lausn.