Örvitinn

hvalur

Hvernig stendur á því að ég blæs út eins og hvalur eftir eitt matarboð og tvær kökusneiðar? (sleppum því að nefna afganga í gær og kvöldmat hjá foreldrum mínum)

Hvað um það, þyngdartalan verður komin í lag á miðvikudag.

Ég fékk að fara á bílnum í vinnuna í dag og ætla að skjótast í ræktina klukkan tvö. Alltaf fínt að brjóta daginn upp, sérstaklega núna þegar ég þarf að vinna fram á kvöld næstu daga (vikur)

dagbók
Athugasemdir

Regin - 13/01/03 14:19 #

Þú þarf greinilega að fara að setja í gírinn. Búin að standa í stað og rétt rúmmlega Það á annan mánuð.

Matti Á. - 13/01/03 17:12 #

Það er engin spurning, síðustu þrjá mánuði hefur í rauninni ekkert gerst. Smá niðursveifla fyrstu tvo en svo uppsveifla í lok desember.

Ég er farinn að taka aftur á mataræðinu. Hreyfingin hefur alltaf verið þokkaleg en mataræðið skiptir öllu máli ef maður ætlar að ná að léttast eitthvað.

Hafragrautur á morgnana og einu sinni á diskinn á kvöldinn. Þá fjúka kílóin af.