Ţyngdarţróun - október
Ekki léttist ég mikiđ í ţessum mánuđi. Reyndar léttist ég en svo kom uppsveifla síđustu vikuna sem skemmir grafiđ :-)
Ég er reyndar ekki ađ stressa mig mikiđ á ţví, ég á inni fyrir ţessu. Sá lćgstu töluna hingađ til og stefni nú á ađ sjá lćgri tölu.
Hér er línurit ţessa mánađar. Til samanburđar er svo sambćrilegt yfirlit fyrir síđasta mánuđ.
Regin - 31/10/02 09:29 #
Ég sé ákveđna ţyngdarleitni í ţessu. Ţú byrjar alltaf mánuđinn á ţví ađ léttast en svo kemur uppsveifla í endann. Ţetta er e-đ dularfullt.
Matti Á. - 01/11/02 11:06 #
Ég held ađ ţróunina megi nokkurn vegin rekja beint til ţess hvort ég er duglegur ađ hlaupa og spila fótbolta. Ef ég fer á fótboltaćfingu og tek vel á ţví eđa skokka sex kílómetra í rćktinni kemur góđ niđursveifla í kjölfariđ.
Ég passa mig nú samt á ţví ađ drekka alltaf nóg af vatni, ţannig ađ ţetta er ekki bara vökvatap. Ég held ađ ég borđi betur ţegar ég ćfi vel.
Síđustu daga hef ég ekki hlaupiđ mikiđ og ég sleppti fótboltaćfingu á miđvikudaginn útaf kálfanum. Ţar af leiđandi er línan frekar flöt. Síđasta uppsveifla kom í kjölfar ţess ađ ég borđađi of mikiđ. Hef ekki ennţá komiđ meltingu í rétta rútínu aftur. Kúka alltaf á morgnana, ţannig ađ ţađ 2-3 tímum eftir ađ ég vigta mig missi ég 2-500 grömm í postulíniđ.